Faglært
starfsfólk

Male chef standing with arms crossed in kitchen

Rétt fólk á réttum stað

Fyrir þau fyrirtæki sem þurfa stærri ráðningar  fyrir ný eða stækkandi verkefni s.s. við framleiðslu og/eða árstíðarbundin/tímabundin verkefni

Hentugt fyrir fyrirtæki sem þurfa að sinni mikið af ráðningum að nýta sér reynda sérfræðinga. 

Hágæða vinnuafl

Við bjóðum fyrirtækjum nærri tveggja áratuga reynslu á sviði ráðningarþjónustu og ráðgjafar á Íslandi og Norðurlöndunum. 

Vanti þig rétt fólk í núverandi eða framtíðar verkefni getum við aðstoðað. Hvort sem það eru kokkar, fiskvinnslufólk, verkamenn, smiðir, rafvirkjar, múrarar, járnabindingarmenn og svo framvegis.

Í þessu felst okkar sérhæfing sem við höfum fullkomnað frá 2005.

Við hjálpum þér að finna rétt fólk til þess að fyrirtækið þitt nái betri árangri.

A. Wayne

Alan wayne. , Framkvæmdastjóri

0 +
störf auglýst
0 +
starfsfólk ráðið
0 +
ár af reynslu
0 +
ráðningarsérfræðingar

Við aðstoðum þig að finna rétt fólk í störf hjá þínu fyrirtæki

ALÞJÓÐLEG TENGLS

ALÞJÓÐLEG TENGLS

RÁÐGJÖF VIÐ RÁÐNINGAR

RÁÐGJÖF VIÐ RÁÐNINGAR

Fjölda-ráðningar

Fjölda-ráðningar

Sérsniðnar lausnir

Sérsniðnar lausnir

Sérhæfð ráðningarþjónusta

Í samstarfi við okkur finnur þú rétt fólk í allar stöður á öllum sviðum.

Með því að fær þitt fyrirtæki aðgang að yfir 20 ára reynslu á sviði ráðninga

Þjónustuloforð okkar er einfalt: Við hjálpum þér að finna rétt fólk til þess að ná betri árangri.

Skráðu þig á póstlista

Fylgstu með því sem er að gerast hjá okkur. Ný störf, sennandi verkefni úti í heimi ofl