RÉTT ÞJÓNUSTA
TIL AÐ FINNA RÉTT FÓLK
FYRIR RÉTTA VIÐSKIPTAVINI

Vantar þig starfsmenn til skemmri eða lengri tíma? Við útvegum góða starfskrafta í allar iðngreinar.

AÐEINS HÁGÆÐA VINNUAFL

Við þjónustum fyrirtæki sem vilja trausta og fagmannalega starfsmannaveitu með mikla reynslu á þessu sviði. Við finnum rétta fólkið í réttu verkin á íslenskan vinnumarkað og spörum ykkur þannig tíma og fjármuni.

Við erum tengd við 1500 viðurkenndar ráðningarskrifstofur um allan heim og getum því valið besta starfsfólkið fyrir ykkar rekstur, hvort sem ykkur vantar starfsfólk í skemmri eða lengri tíma.

AÐEINS HÁGÆÐA VINNUAFL

Við þjónustum fyrirtæki sem vilja trausta og fagmannalega starfsmannaveitu með mikla reynslu á þessu sviði. Við finnum rétta fólkið í réttu verkin á íslenskan vinnumarkað og spörum ykkur þannig tíma og fjármuni.

VIÐ VINNUM SAMKVÆMT LÖGUM

Við hjá Rétt Fólk leggjum mikla áherslu á að allt fari rétt fram. Við vinnum samkvæmt lögum og reglugerðum landsins um starfsmannaþjónustur og pössum vel uppá aðbúnað starfsmanna.

VIÐ VINNUM SAMKVÆMT LÖGUM

Við hjá Rétt Fólk leggjum mikla áherslu á að allt fari rétt fram. Við vinnum samkvæmt lögum og reglugerðum landsins um starfsmannaþjónustur og pössum vel uppá aðbúnað starfsmanna.

OKKAR ÞJÓNUSTA

Hvort sem þig vantar starfsmenn í skemmri eða lengri tíma þá erum við til þjónustu reiðubúin

STARFSMENN TIL SKEMMRI TÍMA

Vantar þér starfskraft í skemmri tíma? Ekkert mál – sendu okkur fyrirspurn og við höfum samband eins fljótt og auðið er.

STARFSMENN TIL LENGRI TÍMA

Ert þú að leita af starfskrafti í lengri tíma? Við erum hér til að aðstoða – sendu okkur fyrirspurn og við höfum samband eins fljótt og auðið er.

Pípulagna verktakar
Read More
Við höfum orðið fyrir vonbrigðum með nokkrar þjónustur áður en við lentum á Rétt Fólk. Við höfum unnið með Rétt Fólk í nokkur skipti, Rétt Fólk hefur alltaf fundið einstaklinga með góða hæfni, með frábært vinnuframlag og sem er auðvelt að eiga samskipti við. Það geta allir séð að eigandi Rétt Fólk er með fókusinn á að finna réttu starfskraftana fyrir viðskiptavininn, hann passar uppá að þeir fái vel borgað og það sé passað upp á þá. Við mælum með Rétt Fólk fyrir hvaða fyrirtæki sem er því við munum að sjálfsögðu nota þessa þjónustu aftur.

Ertu með eitthvað í huga? Sendu okkur fyrirspurn

RÉTT FÓLK

Framkvæmdastjórinn Alan Matthews hóf að starfa við ráðningarráðgjöf árið 2005 þegar hann flutti iðnaðarmenn til Íslands og annara norðurlanda.

Hann hefur séð um ráðningar fyrir fjölmörg fyrirtæki í mismunandi atvinnugreinum í gegnum tíðina samhliða því að þjálfa einstaklinga sem hafa hug á því að opna sínar eigin ráðningarstofur.

 

Hann býr í Reykjavík með fjölskyldu sinni og er sannfærður um að reynsla hans af því að vera útlendingur nýtist jafnt Íslenskum fyrirtækjum sem einstaklingum sem vilja flytja hingað og búa hér á landi.

rsz_1a270987c-d28a-4f55-b362-dacd706641b4

FYRIRSPURN

STARFSMENN Í SKEMMRI TÍMA

STARFSMENN Í LENGRI TÍMA

Hafa samband við Réttfólk