Sérsniðin þjónusta

Rétt fólk var fyrst til þess að bjóða fyrirtækjum þjónustu sem aðstoðar við tímabundnar ráðningar fyrir nýstofnuð fyrirtæki

professional businessman partner person success team are meeting with corporate group in office
Shot of a corporate businessperson giving a presentation in the boardroom
Corporate teamworking colleagues in modern office

Leyfðu okkar að hjálpa

Rétt fólk var fyrst til þess að bjóða fyrirtækjum þjónustu sem aðstoðar við tímabundnar ráðningar fyrir nýstofnuð fyrirtæki. Við munum koma inn í fyrirtækið ykkar og vinna með ykkur að ráða rétt fólk eins og þörf krefur til þess að verða við þeirra þörf starfsmanna sem fyrirsjáanleg er.  Við höfum á skammri fresti ráðið allt að 40 manns fyrir fyrirtæki og getum auðveldlega endurtekinn það afkastamagn með þekkingu og reynslu okkar.

Manager of construction site project is reading the document

Sérsniðnar lausnir

Við bjóðum fyrirtækjum nærri tveggja áratuga reynslu á sviði ráðningarþjónustu og ráðgjafar á Íslandi og Norðurlöndunum. 

Vanti þig rétt fólk í núverandi eða framtíðar verkefni getum við aðstoðað. Hvort sem það eru kokkar, fiskvinnslufólk, verkamenn, smiðir, rafvirkjar, múrarar, járnabindingarmenn og svo framvegis.

Í þessu felst okkar sérhæfing sem við höfum fullkomnað frá 2005.

Við hjálpum þér að finna rétt fólk til þess að fyrirtækið þitt nái betri árangri.

A. Wayne

Alan wayne. , Framkvæmdastjóri

Senda fyrirspurn

Við viljum endilega heyra hvernig við getum aðstoðað þitt fyrirtæki að ná betri árangri með því að finna rétt fólk í stöður í þínu fyrirtæki.

Ekki hika við að hafa samband og við svörum um hæl.

Heimilisfang

Ármúli 32, 108 Reykjavík

Netfang

alan@rettfolk.is

Sími

+354 888-6444