iðnaðarmenn

Sérhæfum okkur í ráðningum á iðnaðarmönnnum, verkstjórum og vinnuhópum.

KOsturinn við rétt fólk

Frá 2005 hefur Alan Wayne aðstoðað fyrirtæki í byggingariðnaði á Íslandi og á Norðurlöndunum að byggja upp öflug teymi fagmanna.

Með áralangri reynslu og sérhæfingu á sviði ráðningarþjónustu á sviði byggingariðnaðar getum við séð til þess að þú finnir rétt fólk í störfin. Með árangur og heilindi að leiðarljósi leiðum við saman fyrirtæki og starfsfólk.

Þannig finnum við rétt fólk svo að þitt fyrirtæki nái betri árangri.

Hágæða vinnuafl

Við bjóðum fyrirtækjum nærri tveggja áratuga reynslu á sviði ráðningarþjónustu og ráðgjafar á Íslandi og Norðurlöndunum. 

Vanti þig rétt fólk í núverandi eða framtíðar verkefni getum við aðstoðað. Hvort sem það eru smiðir, rafvirkjar, múrarar, járnabindingarmenn, verkstjórar eða vinnuhópar.

Í þessu felst okkar sérhæfing sem við höfum fullkomnað frá 2005.

Við hjálpum þér að finna rétt fólk til þess að fyrirtækið þitt nái betri árangri.

A. Wayne

Alan Wayne. , Framkvæmdastjóri

0 +
störf auglýst
0 +
starfsfólk ráðið
0 +
ár af reynslu
0 +
ráðningarsérfræðingar

Við aðstoðum þig að finna rétt fólk í störf hjá þínu fyrirtæki

ALÞJÓÐLEG TENGLS

ALÞJÓÐLEG TENGLS

RÁÐGJÖF VIÐ RÁÐNINGAR

RÁÐGJÖF VIÐ RÁÐNINGAR

Fjölda-ráðningar

Fjölda-ráðningar

Sérsniðnar lausnir

Sérsniðnar lausnir

Sérhæfð ráðningarþjónusta

Í samstarfi við okkur finnur þú rétt fólk í allar stöður á öllum sviðum.

Með því að fær þitt fyrirtæki aðgang að yfir 20 ára reynslu á sviði ráðninga

Þjónustuloforð okkar er einfalt: Við hjálpum þér að finna rétt fólk til þess að ná betri árangri.

Skráðu þig á póstlista

Fylgstu með því sem er að gerast hjá okkur. Ný störf, sennandi verkefni úti í heimi ofl