Sérfræðingar
Aðstoðum við ráðningar á sérfræðingum á sviði stjórnunar, heilbrigðisþjónustu, upplýsingatækni, bankaþjónustu ofl




Leyfðu okkar að hjálpa
Við höfum það að markmiði að koma með færustu einstaklingana til Íslands, bæði með tilliti til menntunar og hæfileika. Sama hvaða atvinnugrein um ræðir getum við fundið réttu aðilana fyrir þitt fyrirtæki.




Hæfir sérfræðingar
Þó stjórnendur, sérfræðingar og verkefnastjórar á Íslandi séu í heimsklassa er þörf á íslenskum markaði fyrir innfluttri sérþekkingu sökum þess mikla vaxtar sem er að finna á Íslandi. Við aðstöðum fyrirtæki að tengjast stóru neti ráðningarstofa við leit að réttu fólki í sérfræði og stjórnendastörf.
Alþjóðlegt net okkar hefur stækkað til muna síðustu ár sem gerir okkur kleift að finna rétt fólk fyrir þitt fyrirtæki.
A. Wayne
Alan Wayne. , Framkvæmdastjóri
job listings posted
People Hired
years experience
Team Experts
Aðstoðum við ráðningar í störf á sviði sérfræðigreina

ALÞJÓÐLEG TENGLS

RÁÐGJÖF VIÐ RÁÐNINGAR

Fjölda-ráðningar

Sérsniðnar lausnir
Sérhæfð ráðningarþjónusta
Í samstarfi við okkur finnur þú rétt fólk í allar stöður á öllum sviðum.
Með því að fær þitt fyrirtæki aðgang að yfir 20 ára reynslu á sviði ráðninga
Þjónustuloforð okkar er einfalt: Við hjálpum þér að finna rétt fólk til þess að ná betri árangri.
Skráðu þig á póstlista
Fylgstu með því sem er að gerast hjá okkur. Ný störf, sennandi verkefni úti í heimi ofl