Vinnuhópar & Flokkar

Male builder pours concrete with a pump
Steel Construction House

Vinnuhópar/
FLOKKAR

Við bjóðum fyrirtækjum nærri tveggja áratuga reynslu á sviði ráðningarþjónustu á vinnuhópum og vinnuflokkum á Íslandi og Norðurlöndunum.

Vanti þig rétt fólk í núverandi eða framtíðar verkefni getum við aðstoðað. Hvort sem það eru  verkstjórar, verkefnastjórar, smiðir, stjórnendur á vinnuvélum, járnabindingarmenn, múrar og svo framvegis.

Með áralangri reynslu og sérhæfingu á sviði ráðningarþjónustu á sviði byggingariðnaðar getum við séð til þess að þú finnir rétt fólk í störfin. Með árangur og heilindi að leiðarljósi leiðum við saman fyrirtæki og starfsfólk.

Rétt fólk fyrir stærri verkefni

Þú ert trúlega í þeirri aðstöðu að skipuleggja nýtt verkefni eða vinnur að verkefni þar sem þú þarft réttan hóp af fólki til þess að allt gangi snuðrulaust.

Þú þekkir að það  að byggja upp sterkan vinnuhóp eða vinnuflokk er afskaplega mikilvægt fyrir öll verkefni. Reynsla okkar á gerir okkur einstaka innsýn í hvernig byggja megi upp farsæla vinnuhópa og flokka.

Hvort sem það eru  verkstjórar, verkefnastjórar, smiðir, stjórnendur á vinnuvélum, járnabindingarmenn, múrar og svo framvegis.

Við hjálpum þér að finna rétt fólk til þess að fyrirtækið þitt nái betri árangri.

A. Wayne

Alan Wayne. , Framkvæmdastjóri

Við aðstoðum þig að finna rétt fólk í störf hjá þínu fyrirtæki

ALÞJÓÐLEG TENGLS

ALÞJÓÐLEG TENGLS

RÁÐGJÖF VIÐ RÁÐNINGAR

RÁÐGJÖF VIÐ RÁÐNINGAR

Fjölda-ráðningar

Fjölda-ráðningar

Sérsniðnar lausnir

Sérsniðnar lausnir

Sérhæfð ráðningarþjónusta

Í samstarfi við okkur finnur þú rétt fólk í allar stöður á öllum sviðum.

Með því að fær þitt fyrirtæki aðgang að yfir 20 ára reynslu á sviði ráðninga

Þjónustuloforð okkar er einfalt: Við hjálpum þér að finna rétt fólk til þess að ná betri árangri.

Skráðu þig á póstlista

Fylgstu með því sem er að gerast hjá okkur. Ný störf, sennandi verkefni úti í heimi ofl